17.1.2007 | 07:06
Fjandans marglyttan
Núna hef ég fjölskyldutíma. Það er hægt að velja spil, húslestur, bakstur, föndur, raða myndum, djúsgerð, allir teikna eina mynd, ljóð. Hálf-átta, miðvikudagur, laugardagur, mánudagur. Ég fór til Macaneta á ströndina og ég fór í öldurnar með mömmu, pabba og Ásdísi. Það var ótrúlega gaman, svo kom jellyfish á mig, mig sveið alveg rosalega þannig að við fórum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Elsku Hallgrímur - takk fyrir síðast! Mikið var gaman að hitta ykkur öll í Maputo. Mér er enn þá heitt ;-) Hrafnhildur Ming sendir Ásdísi kærar þakkir fyrir litlu skjaldbökuna. Kysstu þau öll frá okkur. Ástarkveðjur, Þórunn Sv.
Þórunn Sveinbjarnardóttir (IP-tala skráð) 30.1.2007 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.