Kominn í frí í þrjár vikur

 

Ég ætla að fara á einhvern stað, þegar þú ferð í sjóinn þá geturðu séð höfrunga og getur synt með þeim og þeir meiða þig ekki.

Núne er ég á leiðinni í sund með nýja vatns-frissbíinn minn og ég ætla að fara með Jasper vini mínum.

Þessar myndir eru frá síðasta skóladeginum sem var í gær, þá var special assembly á fótboltavellinum sem er hinu megin við götuna. Hver bekkur gekk í röð og þið sjáið á myndunum kennarann minn, Mr. Peter í rauðum bol og hann er fremstur. Við vorum öll í rauðu af því að við vorum að keppa í fótbolta og okkar lið var rautt. Svo er mynd af Miss Ancha en hún kenndi mér special english af því að ég kunni enga ensku þegar ég kom. Hún er góð og skemmtileg. Nú þarf ég ekki fleiri sérstaka tíma í ensku, fer í ensku með bekknum og portúgölsku í staðinn, og ég gaf henni blóm.

IMG_2274

þarna erum við að ganga til assembly

IMG_2275
IMG_2278
IMG_2281
þetta er stóra íþróttasvæðið
IMG_2283
IMG_2287
 Mr. Aderrito er tónlistarkennari. Hann stjórnaði assembly
IMG_2291
 Mr. Alistair skólastjóri talaði
IMG_2292
IMG_2316
 þarna er ég að færa Miss Ancha rósir
IMG_2315
IMG_2318
Ásdís færði sínum kennara, Miss Francesca, blóm

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Haðu það rosa gott í fríinu Hallgrímur, bið kærlega að heilsa Ásdísi og mömmu þinni og pabba.

Kv Þóra Kristín :)

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 24.4.2007 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband