"Ég er fullur af lukku!"

Á morgun fer ég í Kruger í nætursafarí. Þá get ég séð híönur og hlébarða. Svo gisti ég í Kruger og svo gisti ég hjá Vinsenti.  Hýenan sem við sáum

Nú er ég búinn í Kruger. Ég sá antilopur, gíraffa, híönu, flóðhesta, fíla, sebrahesta, strúta, villisvín. Núna segi ég frá næturferðinni. Fyrst sá ég nashyrning. Svo tegund af antilopu, hún var svört. Ég sá tíu ljón, híönu, buffalo, 3 snáka, apa. Þegar pabbi og Ásdís voru að koma að sækja mig og mömmu þá voru þau á leiðinni þá sáu þau 20 30 apa að leika sér á götunni.

Athugasemd frá pabba: Ef þið smellið á myndirnar í dálkinum vinstra megin á síðunni, sjást þær í fullri stærð. Myndatextinn sést einnig þegar örin er lögð yfir myndirnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta hefur verið alveg frábært hjá þér.

Bið kærlega að heilsa fjölskyldunni.

Kv Þóra Kristín :)

Þóra Kristín (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband